UFO þriðjudagur í gær

miðvikudagur, apríl 19, 2006
Ég var harðákveðin að sauma í UFO stykkinu enda voru 2 vikur síðan ég saumaði í henni síðast. Þetta er orðið ansi stopult hjá mér :-/ En jæja, ég settist með hana og saumaði aðeins. Svo fór ég að hugsa um biscornu skiptin á SBEBB sem ég skráði mig í og ákvað að það væri kannski tími til að skoða þau mál aðeins. Þess vegna er ekki mikill munur frá síðustu viku en það var samt eitthvað gert í UFO málum þessa vikuna :-)UFO tuesday yesterday

I was determined to work on my UFO piece yesterday, there were two weeks since I last picked it up. I'm not as motivated as I used to be :-/ Well, at least I did sit down with it and stitched a bit. Then I started to think about how little time is left to finish the Biscornu for the SBEBB exchange and decided it would be wise to think about those things a little. That's why there isn't much difference from last time I posted a progress report, but at least I did something :-)

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 10:42, |

1 Comments:

it's coming along just beautiful, Rosa :) Can't wait to see more of it