Maí og markmiðin

mánudagur, maí 01, 2006
En eins og venjulega byrja ég á að fara yfir apríl.
  • 24hr Challenge á Friends Gather BB. Önnur helgin í mánuðinum. Jamm, ég tók þátt og saumaði Spring Bluebird frá Waxing Moon.
  • Ornaments with KarenV á Friends Gather BB. Eitt jólaskraut á mánuði. Ég saumaði Joyful Santa frá Homespun Elegance. Með Wisper þræði :-)
  • Mirabilia SAL. Ég saumaði í drottningunni um Stitch-a-thon helgina. Gekk bara vel.
  • Margaret Sherry SAL. Ein mynd a.m.k. á mánuði. Nei, ég byrjaði samt en hef ekki verið í stuði til að klára kisann.
  • UFO þriðjudagar. Ég saumaði held ég tvisvar í UFO stykkinu.
  • Woodland Grace SAL. Já, ég saumaði aðeins í því :-)
  • Afmælisleikur Allt í Kross. 16. maí er næsta afmæli, en auðvitað leyndó hver gjöfin verður :-)
  • Stitch-a-thon á Friends Gather BB. Þriðja helgin í hverjum mánuði. Ég tók þátt núna og saumaði í Winter Queen.
  • Biscornu (átthyrndur púði) skipti á SBEBB. Sendingardagur 15. maí. Ég er búin að gera tvo svona púða síðastliðna daga og mér finnst hvorugur virka almennilega fyrir viðtakandann. Kannski sendi ég bara báða :-D
Það lítur út fyrir að mér hafi bara gengið ágætlega í þessum mánuði þrátt fyrir leti og lítið saumastuð.

Þá er það útlit fyrir maí.
  • 24hr Challenge á Friends Gather BB. Önnur helgin í mánuðinum.
  • Ornaments with KarenV á Friends Gather BB. Eitt jólaskraut á mánuði. Full Circle Designs er þema fyrir maí.
  • Mirabilia SAL.
  • Margaret Sherry SAL. Ég ætla að klára kisu og vonandi byrja á næstu mynd á eftir.
  • UFO þriðjudagar.
  • Woodland Grace SAL. Það er nú ekki mikið eftir..
  • Afmælisleikur Allt í Kross. 16. maí!
  • Stitch-a-thon á Friends Gather BB. Þriðja helgin í hverjum mánuði.
  • Biscornu (átthyrndur púði) skipti á SBEBB. Sendingardagur 15. maí.
Þessi mánuður er bara alveg eins og apríl! Kannski er ég að gleyma einhverju!?!

May and goals

It seems I have exactly the same goals for may as I did for april. I think I'm forgetting something but right now I don't remember :-)

Despite me being lazy I've finished the biscornu, actually I've finished two biscornu pillows, and I don't think either one will be good enough. That's usually how I feel about my stitching though, so maybe they're ok. I don't know. I might even send both of them to my recipient just to make up for the inadequateness of each pillow..
 
posted by Rósa at 12:59, |

4 Comments:

  At mánudagur, 01 maí, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
Rosa, I'm sure your biscornus are lovely :) The lavender bag you stitched in your previous post is very pretty - what a lovely gift :)
Rosa, I know what you mean about not feeling your exchanges are 'worthy' - I feel the same way ... but then, I think we're all too critical of our own work, and it's usually well received with admiration by the receiver! I'm sure your biscornu will be treasured by whoever it is receives it :) I just had second thoughts about my first exchange gift - a day after it left the Post Office ... oops, no turning back now! LOL. Your little sachet turned out beautifully too :D
I would love to see pics of those biscornus you had made! Plea-ase?
Those biscornus were for an exchange. As soon as they arrive at their destination I'll show a pic :-)