Ilmjurtapokinn

þriðjudagur, apríl 25, 2006
Jæja, ég ætlaði að setja þessa mynd inn á bloggið mitt í gærkvöld en þá var bara ekkert netsamband hjá mér þannig að ég ákvað að gera þetta bara í dag :-)

Ég eyddi sem sagt gærdeginum (fyrir og eftir vinnu) í að sauma pokann saman. Af því að ég klippti efnið of lítið þá setti ég blúndu í opið á pokanum svona aðeins til að gera meira úr þessu :-) Svo fann ég þennan líka flotta borða á Egilsstöðum á föstudaginn sem ég fann á mér að yrði frábær með þessari mynd. Ljósblár og sætur eins og blómin :-D

Ég er bara nokkuð stollt, sérstaklega þar sem ég var ekki með neinar ákveðnar leiðbeiningar með fráganginn eða hvernig ætti að bæta blúndunni á. Ég gerði það bara með karpmelluspori (spurning með stafsetningu?) og það kemur bara ágætlega út að mínu mati. Nú er bara að vona að konan sem ætlunin er að fái þennan poka að gjöf sé sama sinnis :-)

Sachet

I was going to post this photo last night but I didn't have any internet connection so those plans were squashed! I just decided to wait till today to do it :-)

I spent yesterday (before and after work) sewing this sachet together. Because I cut the fabric a little too small I decided to put a lace in the opening to make it a little bigger :-) And I found the cutest ribbon while I was in Egilsstaðir on friday that I just knew would look lovely with the blue lavender flowers in the design :-D

I'm kinda proud of this, coz I didn't have any directions for the finishing or adding the lace. I added the lace with a buttonhole-stitch and it worked like a charm. I think it looks good at least, I hope the lady I made this for feels the same way :-)

Efnisorð: ,

 
posted by Rósa at 13:26, |

6 Comments:

Rosa, your sachet is so pretty! Well done! :)
It's lovely. :)
I'm sure receiver will love it. :)
turned out great, Rosa :) Congrates. I am sure the receiver will be just thrilled
Looks great! The ribbon is a great touch as well too. (I love ribbons.)
Rosa this is gorgeous! I love the lace at the top. If the reciever isn't happy with it, send it my way! :-)
Very pretty sachet.