Ákvarðanir, ákvarðanir

sunnudagur, apríl 23, 2006
Ég hef enga mynd til að monta mig af í dag. Ég hef ekki saumað síðan á miðvikudag, en þá kláraði ég framhliðina á biscornu púðanum sem ég held að ég sé að fara að senda til útlanda 15. maí. Ég segi held af því að ég hef farið að efast um litavalið í þessum púða. Manneskjan sem fær hann taldi upp nokkra liti í umsögninni um sig og sá sem ég valdi er ekki einn af uppáhaldslitum hennar. Þetta er samt rosalega flott og kemur vel út, en ég á garn í uppáhaldslitnum hennar sem kæmi rosalega vel út í þessu munstri, en þá á annað efni. Þetta er erfitt líf ;-) ef allar ákvarðanir væru nú svona auðveldar :-D

Svo fer að líða að næsta afmæli í afmælisleiknum góða í Allt í Kross grúppunni. Það hefur verið aðeins spáð og spekúlerað hvað henti best í það og svei mér þá ef ég er ekki næstum búin að ákveða gjöfina :-)

Ég hef líka ákveðið eitt. Ég er komin í verslunarstraff! Ekkert saumadót þar til á afmælinu mínu, 25. júlí. Undantekningarnar eru Monthly bits og Silkweaver FOTM (ef ég held áfram í honum) og ef það vantar eitthvað fyrir skipti og gjafir. Sem verður sennilega ekkert þar sem ég er bara skráð í biscornu skiptin og ég á efnið í það (ef ég ákveð að skipta um lit). Ég held líka að ég sé í góðum málum í sambandi við afmælisleikinn.

Jæja, þetta hafa verið nokkur brot af hugsunum mínum síðastliðna daga. Vonandi höfðuð þið gaman af ef þið komust svona langt :-)

Decisions, decisions

I don't have any photos to brag about today. In fact I haven't stitched since wednesday when I put the last stitches into the biscornu for the exchange that I think is going to be sent off on May 15th. I say that because I'm starting to doubt my color choice for this eight-corner pillow. The person who's this is done for has listed some fav colors in her description of herself and the color I chose isn't one of them. I still think this is a great color and it looks great on the fabric and in the design, but I have a skein in my stash that's in her fav color and it would be great too in this design. It would have to be on another fabric though. It's a hard life ;-) I wish all my decisions were that easy :-D

It's getting closer to the next birthday in the birthday exchange in the yahoo club, Allt í Kross. I've been thinking and trying to decide what the birthday girl would like. I wouldn't be surprised if I've already decided on the gift :-)

Speaking of decisions.. I'm on the wagon! I'm not buying anything stitching related till my birthday July 25th. There are a few things this doesn't apply to, like my Monthly Bits and Silkweaver FOTM (if I'm deciding on sticking with it after the change) and if I need something for exchanges or gifts. Which I don't think is relevant since there is only the biscornu and that's taken care of (even if I change colors). Well, there is the Birthday exchange.. But I think I've got that covered too.

Well, these have been a few of my thoughts from the past few days. I hope you had fun reading if you made it this far :-)
 
posted by Rósa at 20:22, |

0 Comments: