Monthly Bits

þriðjudagur, maí 02, 2006
Ég elska að fá þessa pakka í hverjum mánuði :-) Sérstaklega núna þegar ég er komin í verslunarstraff! ;-) Maður þarf að finna gleði í einhverju fyrst maður getur ekki smellt á neitt til að setja í stafrænu körfuna..

En já, ég fékk Monthly Bits í dag og mikið er ég skotin í þessu garni sem kom. Svo heita litirnir allir einhverjum frábærum nöfnum, eins og Sunshine Girl, Sunrise, Daffodil (reyndar tveir sem heita það) og Buttercup. Allt voða vorlegt og sætt. En eina sem ég sé að er að þetta eru allt gulir tónar eins og í seinasta mánuði, ég hefði viljað fá meiri tilbreytingu. Það kemur bara næst.

Monthly Bits

I love getting these in the mail every month :-) Especially now that I'm banned from shopping online! ;-) You have to get your pleasures from somewhere when you can't click on anything to add to the virtual basket..

Well, I got the Monthly Bits today and I love, love, love the flosses that came. And the colors are all called great names, like Sunshine Girl, Sunrise, Daffodil (there were two with that name) and Buttercup. All so springlike and cute. But the only thing is it's they're all mostly yellow tones like last month, I would've liked to have more variation from month to month. I guess there's always next month.

Efnisorð: ,

 
posted by Rósa at 12:53, |

4 Comments:

Very pretty spring like colours. I'm trying to ban myself from spending too!!!!
ooh, they're lovely. I got mine first time last week, too. I am so pleased and everything is so wonderful :) And for so less money :)
  At föstudagur, 12 maí, 2006 Anonymous Rósa Tom said:
Geggjaður pakki...
ég er einmitt að spá í að skrá mig í þetta í staðinn fyrir SOTM fyrst það er hætt...
En hvar ertu?
Ég vil fá meira blogg ;)
OOohh those are so nice!