Júní markmiðin

sunnudagur, júní 04, 2006
Það er alveg einstaklega auðvelt að fara yfir maímarkmiðin mín þar sem ég gerði ekki nokkurn skapaðan hlut af því sem ég vildi gera. Nema auðvitað að senda Biscornu púðann minn af stað. Ég lenti þarna í all svakalegu saumaóstuði og þess vegna var maímánuður svona afkastalítill.

Júní verður vonandi betri.

  • 24hr Challenge á Friends Gather BB. Næstu helgi, ég verð að vinna en ég ætla að taka þátt.
  • Ornaments with KarenV á Friends Gather BB. Eitt jólaskraut á mánuði. The Workbasket er þemað fyrir maí.
  • Mirabilia SAL.
  • Margaret Sherry SAL. Kisan fær vonandi einhverja athygli :-)
  • UFO þriðjudagar.
  • Woodland Grace SAL. Er byrjuð á perlunum :-D
  • Afmælisleikur Allt í Kross. Næsta afmæli er í júlí.
  • Stitch-a-thon á Friends Gather BB. Þriðja helgin í hverjum mánuði.
  • Hör/Evenweave RR í Allt í Kross.
  • Vöggusettið fyrir litla frænda minn sem er á leiðinni í heiminn :-D
Ég er ekki alveg komin inn í vikuskemað mitt aftur þannig að ég veit ekki hvernig þetta verður næstu vikuna eða vikurnar, en ég ætla bara að reyna að hafa gaman af saumaskapnum. Ekkert stress :-)


June Goals

It's easy to review my May goals. I didn't do any of those things, except the Biscornu exchange. Well, and I did stitch my friends birthday present, but that's it.

I'm slowly getting into the swing of things and hopefully I'll be into my rotation before too long. Until then I'm just going to try and enjoy my stitching and have fun with it. The goals I posted are just goals, no pressure if it doesn't get done. Besides the RR I signed up for. That's the only obligation stitching I have on the list. Next week I'll probably be getting the next piece and that is a priority but besides that I'll just stitch whatever takes my fancy :-D Who knows, I may even finish some stuff while doing so :-D
 
posted by Rósa at 09:48, |

0 Comments: