Tebolli

sunnudagur, júní 11, 2006
click for larger pictureJæja, ég lofaði mynd og þó hún sé ekkert spennandi þá fáiði mynd af RR-inum sem ég byrjaði á um helgina. Ég ákvað að byrja á hvítu krossunum og reyna að klára þá af áður en ég fer í litadýrðina :-D Svo stóðst ég ekki mátið að gera gráa til að sjá hvernig þetta kemur út, svona skuggaáferð. Svaka flott.

Þetta var líka það sem ég ákvað að sauma í í tilefni 24hr Challenge á Friends Gather en að sjálfsögðu náði ég ekki að klára allan bollann á 24 tímum. Enda var ég að vinna í gær og í dag. Svo sofnaði ég aðeins eftir vinnu í dag þannig að ekki voru mörg sporin sem voru tekin þá ;-D En ég vildi vera með af því ég var ekki í stuði í seinasta mánuði og mér finnst einhvern veginn hvatning í því að vita að víðs vegar um heiminn eru konur sem eru að sauma lítil verkefni á svipuðum tíma og ég og við erum allar að reyna að klára verkefnin á þessum 24 tímum. Það er gaman að finnast maður vera hluti af heild þó það sé soldið langt á milli þeirra sem tilheyra þessari heild :-)

Tecup

Well, I promised a picture and even if it's not terribly exciting you get a pic of the RR I started this weekend. I decided to start with the white crosses and try and finish them before I start with the colors :-D But then I couldn't resist doing the grey bits just to see how the shading looks. Very cool I think.

This was also the project I chose to do in the 24hr Challenge on Friends Gather BB but of course I didn't manage to finish the whole design in 24hrs. After all I was working yesterday and today and after work today I fell asleep a little so no stitches were done during that period ;-D but I wanted to join the ladies of this SAL coz I wasn't in the mood to stitch last month and it's a weird kind of inspiration to know that all around the globe there are ladies stitching small projects at the same time as me and we're all trying to finish them in a 24 hr period. It's fun to feel a part of a whole even if there's quite an amount of distance between each individual in this whole :-)

Efnisorð: ,

 
posted by Rósa at 23:45, |

2 Comments:

you're off to a great start!
I think it looks very nice so far!