Woodland Grace 7. færsla

mánudagur, júní 05, 2006
Jæja, ég er öll að koma til í saumaskapnum :-) Og eins og titill færslunnar gefur til kynna er þessi póstur uppfærsla á Woodland Grace SAL sem ég er að gera með Sonju.

Seinast þegar ég uppfærði var ég að vinna í krossunum og núna er ég byrjuð í perlunum :-) Það eru nú ekki alveg allir krossar búnir, ég sá þegar ég var að perla trén að ég hef sums staðar missést táknin og þar af leiðir vantar nokkra krossa og svo sé ég líka að það vantar í kjólinn eitt spor en þetta er enn verk í vinnslu svo að ég er ekkert að stressa mig á þessu :-) Ég nýt þess bara að sauma í þessu verkefni!

Woodland Grace SAL update nr. 7

Well, things are all progressing in the right direction, stitching-wise that is :-) As the title of this post suggest this is a post on my progress on the Woodland Grace SAL I'm doing with Sonja.

Last time I updated I was working on finishing all the cross stitches and now I've managed to start the beading :-) I noticed when I was beading the trees that I missed a few crosses here and there and the dress is also missing a stitch or two But this is a WIP still so no pressure :-) Things will get done eventually. Right now I'm just enjoying this project!

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 19:30, |

4 Comments:

Oh, that is sooo pretty, Rosa! Glad to see you're happy with your cross-stitch again :)
  At mánudagur, 05 júní, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
Very pretty work, Rosa!
Ég hef ekki verið að vinna í þessu að undanförnu. Tók þetta upp um daginn en komst ekki einu sinni í að þræða eina einustu perlu. Núna er stykkið í Bandaríkjunum og ég geri ekki mikið í því fyrren ég fer aftur heim.
Ég var svona fyrir nokkru, það gekk ekkert að reyna að sauma í þessu né öðru. En núna er ég komin á gott ról og sé jafnvel fram á að klára myndina bráðlega :-)