Woodland Grace er búin!!

fimmtudagur, júní 15, 2006
Ég kláraði hana í dag :-D Það var svo lítið eftir að ég hugsaði með mér að ég skyldi bara klára hana enda er orðið svo langt síðan ég kláraði eitthvað að ég þurfti þess sko með að fá að finna þessa tilfinningu aftur :-D

click for larger imageHún er svo sæt!! Ég er mikið að spá í að kaupa rammann sem hún er sýnd í framan á pakkningunni af því mér finnst hann svo sætur. En ég er auðvitað í innkaupastraffi þannig að ég verð að bíða með það aðeins.

Ps. Sonja, takk fyrir ábendingarnar :-) Ég fann loksins þessar blessuðu perlur sem áttu að vera í vængjunum. Mikið voru þær samt vel faldar!

Woodland Grace is finished!!

I put the final beads in her today and the lovely button too :-) There was just so little left to do that I thought to myself that I should just finish her since there's been so long since I finished anything and I really needed to feel this feeling of accomplishment again :-D

She's just so cute!! I've been thinking about buying the frame that she's shown in on the cover of the kit because I just think that's so cute. But because I'm on the wagon that order just has to wait a while.

Ps. Sonja, thanks for the tips. I finally found the ice pink beads. They were very well hidden!

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 14:20, |

6 Comments:

  At fimmtudagur, 15 júní, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
Well done! She looks beautiful. :)
She's beautiful, well done.
Congratulations!! She's adorable!
Hún er æði!
Til lukku með klárið!
Til hamingju með klárið. Ég er öfundsjúk, vildi að ég væri búin að klára mína. Það er nú bara eitt hægt að gera í því.
vá hvað hún er flott hjá þér...