Monthly Bits

miðvikudagur, ágúst 09, 2006
Ég fékk Monthly Bits frá Stitching Bits and Bobs í póstinum áðan og er svaka ánægð. Flottir litir og ég held jafnvel að ég sjái þarna liti til að nota í Biscornu púðann umtalaða. Og jafnvel fallegan lit í Redwork skiptin.. Kannski ;-) Ég ætla ekkert að benda neitt á þá sérstaklega, þið bara sjáið hvort ég nota þá þegar ég sýni afurðirnar í september :-D

Monthly Bits

I got my monthly bits in the mail today and am so happy. Very fierce colors (I've been watching too much ANTM with Tyra Banks, she's obsessed with the word fierce) and I may even see some that I might use for the Biscornu I've talked about. And even a beautiful color for the Redwork Exchange.. Maybe ;-) I'm not going to point them out specially, you'll just see the finished product in september :-D

Efnisorð: ,

 
posted by Rósa at 13:09, |

4 Comments:

THose are beautiful bits. One of those reds would be nice for some redwork. Love your little dragon finish too!
  At fimmtudagur, 10 ágúst, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
hæ gamla.

langt síðan síðast. hvenar byrjaðir þú í föndrinu má ég spyrja? ógeðslega flott hjá þér. hvað er verið að brasast síðustu ár? smá könnun í gangi hehe. svona næstum því. kv. Hrefna

ps. ég veit eiginlega ekki hvaða web síðu ég ætti að setja því ég á 3. og allar eru þær vinnutengdar. þannig ég set bara allar inn hér.

http://hrefnaw.bloggar.is/ þessi hér er ný síða um nagladæmið mitt og snyrtistofuna mína.

http://hrefnaw1973.spaces.live.com/ þessi hér er um mósaík föndrið mitt sem ég er að föndra og selja og svo líka kremin sem ég er með í sölu og smá brot af brúðkaupsmyndum úr brúðkaupinu.

http://heilsufrettir.is/hrefnaw þessi síða er svo bara svona þessi típíska herba síða sem ég er líka með í sölu.

svo vinn ég líka í gallery pizza sem er veitingastaður og gallery á Hvolsvelli. endileg sendu mér línu á hrefnaw@hotmail.com
Lovely stash Rosa! Beautiful colours there!
Looking at your gorgeous bits tempts me to sign up! Very nice threads. :D