Seinasti pakkinn í afmælisleiknum

föstudagur, ágúst 18, 2006
En fyrst mynd af Lofti að girnast gjafirnar mínar :-D

Og þá er komið að mynd af þessum þvílíkt flotta pakka frá Lindu litluskvís. Ég á ekki til orð yfir gjafmildi hennar en hún ákvað að senda aðeins stærri pakka en vanalega af því gjafirnar komu seint til landsins. Hún hefði nú ekki þurft þess en það er auðvitað alltaf gaman að fá stóra pakka ;-D Þarna eru voða sæt munstur, annað frá Donnu Vermillion Giampa og hitt frá Sweetheart Tree, hör, annað er silfurgrátt og hitt er Solo frá Silkweaver, algjört æði. Svo er heill hellingur af handlituðu garni :-D Stranded By The Sea, Six Strand Sweets og Needle Necessities garn. Eins og ég sagði við Lindu þá á ég eftir að hafa gaman af því að leika mér með þá :-D

Enn og aftur kærar þakkir, Linda mín, fyrir þessar frábæru gjafir. Ég á sko eftir að njóta þeirra vel :-)

The last package in the Birthday Exchange

But first a pic of my cat, Loftur, lusting after my gifties :-D

And then it's time for the awesome gifts from Linda litlaskvis. I don't have words to describe the awesomeness of her gifts. She decided to send a little bigger package than usual coz the ones she ordered came too late for my birthday. She really didn't have to but of course it's always fun to get those big packages ;-D There are some cute patterns, one from Donnu Vermillion Giampa and another from The Sweetheart Tree, and linen, one is silver and the other is a Solo from Silkweaver, totally awesome! And last but not least a whole boatload of handdyed threads :-D Stranded By The Sea, Six Strand Sweets og Needle Necessities threads. Like I told Linda in my thank you email, I'm going to have so much fun playing with those fibers :-D

Again, thank you so much Linda for the present. I'm going to enjoy them for a long time :-)

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 20:34, |

3 Comments:

  At föstudagur, 18 ágúst, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
Aww! Beautiful kitty! ^^

And all that nice stash! *wipes drool off from laptop* It makes me speechless... Pretty! ^^
What lovely gifties!!

Loftur is adorable!!! What is the meaning of his name?
Thanks girls :-) I love my babies and Loftur is the oldest and therefor he's a little special to me :-)

The word Loft means Air. The -ur ending indicates that it's the male version of that word, air.