Redwork

fimmtudagur, ágúst 17, 2006
Jæja, ég hef nú verið að sauma stykkið fyrir Redwork skiptin undanfarin kvöld og náði að klára núna. Mikið rosalega er ég skotin í þessu :-D Flottur litur líka.. En þið verðið að bíða smá með að fá mynd, ég sendi þetta ekki fyrr en í byrjun september sko til eigandans..

Á morgun ætla ég að finna efni til að klára þetta stykki og nota eflaust helgina í það. Ég er að vinna á laugardag en ég hef sunnudaginn til að klárast. Svo er næst á dagskrá Biscornu. Og auðvitað RRinn hennar Eddu :-) Þetta er allt með sendingardag í byrjun september og ég er að verða pínu stressuð. En þetta blessast allt! Ég hef mikla trú á því :-)

Redwork

Well, I've been doing the stitching for the Redwork Exchange on SBEBB these last few nights and managed to finish tonight. I'm very taken with this design and the way it turns out :-D And the color is pretty hot too.. But I'm afraid you guys have to wait a little for a pic since this exchange won't be sent off till Sept. 4th (my moms birthday!)..

Tomorrow I'm going to find a fabric to finish this piece and I'll probably use the weekend for that. I am working on saturday but have sunday for finishing stuff. And next up is the Biscornu for the Icelandic exchange and of course there is Edda's RR piece :-) This all has a deadline for the beginning of september and I'm starting to feel a little stressed out. But I'm confident things will be ok! I'm a believer :-)

Efnisorð: , ,

 
posted by Rósa at 23:48, |

0 Comments: