Jibbí!!

þriðjudagur, september 20, 2005
Jæja, ég kláraði Frosta snjókall í kvöld.

Þetta var ekkert mikið mál. Ég á bara eftir að gera slaufuna á borðann og þá er allt komið. Ég bara geri svo ljótar slaufur að það hálfa væri nóg!

Ég er búin að ákveða næsta verkefni á jólalaugardögum. Það er annað kit frá Mill Hill og það er líka snjókall :-) Sá er saumaður í pappír og er rosa krútt. Ég hlakka til að byrja á honum :-D

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 01:06, |

2 Comments:

Wow Rosa, that's so pretty!
Thank you, Isabelle. I am very pleased with how my snowman turned out :-)