Jólahelgin

mánudagur, september 19, 2005
Á laugardaginn var auðvitað jólalaugardagur, og eins og lög gera ráð fyrir saumaði ég í jólaverkefnið mitt. Svo hélt jóladagurinn áfram á sunnudeginum og þessi helgi varð að jólahelgi. Því miður náði ég samt ekki að klára Mill Hill kittið, en það vantar bara herslumuninn og ég ætla að klára í kvöld, ef ég næ að slíta mig frá Survivor ;-)

Það er allt búið í Frosta greyinu nema smá hvítt og grátt ofan við hann. Já, og svo tölurnar og charm dótið. Svo þarf auðvitað að klára hann en mér sýnist það ekki vera neitt erfitt. Kannski kemur betri mynd af honum á morgun tilbúnum :-)
 
posted by Rósa at 18:53, |

1 Comments:

Oh svo sætur! Ég elska snjókarla, langar alltaf að knúsa þá :o)