Rússneskur spírall og jóla-laugardagar
sunnudagur, september 11, 2005

Það var líka verið að kenna geisladiskasaum en það heillaði mig ekki, a.m.k. ekki eins og perlurnar :-) Þær glitra svo fallega að maður getur ekki annað en fallið fyrir þeim :-)
Svo keypti ég perlur og garn til að gera annað armband handa móður minni, það verður gyllt og silfrað, ætti að glitra helling ;-)

Hann er bara alveg að verða búinn vinurinn :-) Í gær var ég aðallega í því að perla enda er ég að mestu búin með krossana. Ég gleymdi því miður að taka mynd af honum áður en ég byrjaði :-(
Efnisorð: snowmen
3 Comments:
« back home
Skrifa ummæliI love your beaded bracelet Rosa, congratulations it looks great - I bet it will get many compliments.
Good job, Rosa :)
I love the bracelet and the snowman piece :)
I love the bracelet and the snowman piece :)
Thank you girls :-)