UFO... fimmtudagur?

fimmtudagur, september 15, 2005
Já, ég er tveim dögum eftir á með UFO daginn minn, en það kemur ekki að sök er það nokkuð?

Svona var staðan seinast:


Og svo núna:


Það var nú ekki mikið sem ég gerði, en það er þó eitthvað :-) Það munar um minna.
 
posted by Rósa at 21:23, |

2 Comments:

Er svona mikið um hálfspor? Það kemur örugglega flott út!
Það er heill hellingur af hálfsporum í þessari. Og mér finnst það koma rosalega vel út, sérstaklega í himninum og fjöllunum.