Bee Square í öllu sínu veldi!

miðvikudagur, ágúst 31, 2005
Það tókst! Meira að segja með keramik tölunum og allt :-D

Ég kláraði blessað Mill Hill kittið núna og er ekkert smá ánægð að hafa náð því í ágúst :-)

Ég er ótrúlega hamingjusöm með þessa mynd og nú vantar mig bara ramma í réttri stærð. Ef ég man rétt þá sagðist Sonja hafa fengið rammann fyrir engilinn sinn í IKEA og ég ætla að kíkja á það hvort þeir eigi ekki eitt stykki handa mér ;-)

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 18:17, |

5 Comments:

Vá! Þetta er dásamlega fallegt!
Ef þú hefur aðgang að ljósritunarvél, þá mundi ég alveg þiggja eintak af þessu munstri ;o)
Wow , Beautiful!
How lovely. I love every detail of it. Well done!
So beautiful.

Ulla in the north of Sweden.

It would be nice to read your text but...
já þetta er svo krúttlegt :o)