Gleðidans!

þriðjudagur, ágúst 30, 2005
Ég er búin!!!

Ég straujaði aðeins yfir stykkið til að það nyti sín betur. Þrátt fyrir nokkrar kiprur þá finnst mér þetta æðislegt. Ég ákvað að nota ekki bláa litinn sem ég var að spá í að nota, en notaði brúna og dökkgráa litinn eins og ég hafði planað.

Nú er bara að ákveða hvað á að gera við meistarastykkið ;-)

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 12:30, |

3 Comments:

Alveg bjútífúl!
Þreytist aldrei að sjá mynd af þessu stykki. Bara fallegt, eins og Ásta myndi segja :)
Takk stelpur, ég er soldið stolt af þessu stykki þar sem ég valdi litina sjálf :-)