UFO á réttum degi

þriðjudagur, september 20, 2005
Á seinasta fimmtudag var ég komin svona langt:

Og núna!

Ég náði botninum :-D Þrátt fyrir veikindi í dag þá náði ég að sauma heilan helling í grasinu þarna fyrir framan kaktusana. Þetta skotgengur bara og ekki laust við að manni hlakki til að klára fyrri blaðsíðuna af munstrinu. Það er nú ekki mikið eftir af því blaði, skal ég segja ykkur, og því ekki langt í að ég geti sagst vera hálfnuð með verkið :-)
 
posted by Rósa at 21:35, |

1 Comments:

Vá hvað þú varst dugleg! Ég er búin að ná að sauma smá í dag, en fékk svo gesti í kvöld... spurning hvort að maður setjist aftur aðeins við saumaskapinn áður en maður skríður í háttinn. Ég er nefnilega aaalveg að verða búin með UFO-inn minn :o)