Loksins UFO þriðjudagur

þriðjudagur, október 04, 2005
Ég er voða ánægð með árangur dagsins í dag í UFO verkinu mínu enda náði ég að gera slatta í himninum. Svona er staðan núna:


Ég er ekki frá því að það sjáist smá munur frá þessari mynd:


Jamm og já :-)
 
posted by Rósa at 23:04, |

5 Comments:

Þetta bara skotgengur hjá þér og þetta er alveg rosaleg falleg mynd.
Great progress, Rosa!
Hellings munur mundi ég segja!
What a wonderful landscapy and a lovely embroidery
Ulla in the north of Sweden
Vá hvað þú drífur þetta áfram er pínu skotin í þessari mynd.