Poinsettia Snow Charmer er búinn!
sunnudagur, september 25, 2005
Þessi snjókall er núna hangandi á tölvuskjánum hjá mér og ég get ekkert að því gert hvað ég er voðalega skotin í honum. Hann er snilld! Ég bara verð að gera alla seríuna! Hvað ætli þeir séu margir?
Ég er ekki viss hvað ég geri næsta jólalaugardag en ég hef nú alla vikuna til að spá í það ;-) Annars á ég voða sæt munstur af kisum í jólabúningum, held að það sé frá Dimensions. Það er langt síðan mig langaði að sauma þau og gera jólaskraut úr, kannski ég geri það að veruleika :-)
Ég er ekki viss hvað ég geri næsta jólalaugardag en ég hef nú alla vikuna til að spá í það ;-) Annars á ég voða sæt munstur af kisum í jólabúningum, held að það sé frá Dimensions. Það er langt síðan mig langaði að sauma þau og gera jólaskraut úr, kannski ég geri það að veruleika :-)
Efnisorð: happy dance, snowmen
6 Comments:
Þessi er æðislegur hjá þér - ég er að reyna að mana mig upp í svona perlusaum - ætti kannski bara að skella mér á pakkningu. Það er rífandi gangur í þessu hjá þér.
Kveðja,
Edda
Kveðja,
Edda
Hann er frábær!!!! Farðu inná www.silverneedle.com og skoðaðu Mill Hill safnið þeirra... það er GEÐVEIKT!!!!
Edda: Endilega prófaðu Mill Hill kittin, þau eru alveg frábær!
Edda: Endilega prófaðu Mill Hill kittin, þau eru alveg frábær!
Þessi er algjört æði :)
kv Lena
kv Lena
Vá hvað hann er sætur
Very cute, Rosa :) Good job :)
Vá.. 12 stykki! Ég hef séð eitthvað af þeim hjá Sewandso.co.uk en var ekki búin að telja þá. Það er líka ekkert víst að þeir eigi þá alla.