Margaret Sherry SAL

föstudagur, október 14, 2005
Það var í gær en þar sem ég var að vinna í gærkvöldi ákvað ég að framlengja fimmtudagsverkefninu fram til dagsins í dag.

Í gær náði ég að gera laufblöðin í kringum blessaða peruna en hún var árangur síðustu viku. Nú er komið aðeins meira kjöt á beinin, eða eitthvað :-)

Ég er gasalega ánægð með árangurinn þar sem ég gat nú ekkert mikið sest niður í dag heldur, en ég hafði þó kvöldið til að sauma og mest allt var nú gert þá. Núna er ég bara að fara að sofa því maður þarf að vakna eldsnemma til vinnu.
 
posted by Rósa at 23:28, |

5 Comments:

Ég er að stinga mína núna :D Sé hvað ég endist lengi, enda klukkan að ganga tólf og ég þreytt eftir daginn.
þetta gengur nú bara vel hjá þér og þú hefur náð að gera heilmikið þrátt fyrir lítinn tíma.
Ég hélt einmitt áfram með mína í gær því ég hafði ekki mikinn tíma til að sauma á fimmtudag.
This is "12 days of Christmas" partridge?

Just curious. ;)

Waiting to see it finished. :)
  At mánudagur, 17 október, 2005 Anonymous Nafnlaus said:
Could you please translate some of youre log in english?
I don't understand a word of it...

In my own language this would be:

Kun je a.u.b. een deel van je log in het engels vertalen?
Ik begrijp er geen woord van...

Juul.
Juul: I don't know if I will be translating my blog. I will think about it though.

Outi: Yup, that's Margaret Sherry's 12 days of Christmas. You're gonna have to wait a few weeks to see it finished since there are 12 of those pictures ;-)