Round Robin saumadagur

sunnudagur, október 09, 2005
Það var sko kominn tími til ;-) Það er alltof langt liðið síðan ég saumaði síðast í RR-inum hennar Þórunnar. Ég er núna búin með næstum alla krossana en það eru nokkur lauf eftir og 2 hjörtu. Svo er afturstingurinn auðvitað :-) Ef ég held áfram að sauma í honum á morgun næ ég kannski að klára hann.. Engin mynd í þetta sinn. Kannski á morgun ;-)

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 23:06, |

0 Comments: