Vetrardrottningin frá Mirabilia

mánudagur, október 17, 2005
Ég reyndist sannspá, ég saumaði ekki neitt í gær sunnudag en ég settist niður í dag með vinkonu minni, Vetrardrottningunni, og saumaði aðeins í kjöltunni á henni :-D

Var orðin leið á að gera bara hvítt þannig að ég greip aðeins í fjólubláu litina. Mikið hlakka ég til þegar hún verður komin lengra á veg..
 
posted by Rósa at 21:35, |

5 Comments:

Aaaah, fallegt :o)
Geggjað...!
Hlakka til að fá að fylgjast með árangrinum!!!
Hlakka til að sjá meira
:-)
Spennó