Ekki mikið að gerast

sunnudagur, október 23, 2005
Ég saumaði ekkert í jólakisunni minni í gær. Ég saumaði ekki í 12 dögum jóla á fimmtudag, ekki heldur á föstudag. Sem sagt, ekki mikið að gerast í saumamálum þessa dagana.

Núna er ég reyndar að stinga fyrstu myndina í Margaret Sherry SAL-inu. Og þó ég hafi ekki verið að sauma í jólakisunni í gær þá saumaði ég samt í jólamynd. Ég gerði Lickle Ted sem var með seinasta eintaki af The World of Cross Stitching. Hann er voðalega sætur :-)

Eins og sést á myndinni ákvað ég að Lickle litli myndi fara einstaklega vel á korti. Undir Lickle ætla ég að handskrifa Gleðileg jól. Ég býst við að systir mín fái að njóta bangsans um jólin og vonandi eitthvað lengur :-) Myndin er ekkert sérstaklega góð en myndavélin var að verða búin með batteríin þannig að ég náði engu betra úr henni í gærkvöldi.

Not much to report

I haven't been doing anything according to my rota since I last posted. Last night I finished this little cutie and decided he'd be perfect for this christmas card. I plan to handwrite Merry christmas below the teddy bear. My sister will most likely be the recipient of this cutie this christmas :-) She doesn't read this blog (she's not a big computer person) so this isn't spoiling her surprise at all ;-)

I am now doing the backstitching on the first day of Margaret Sherry's 12 days of christmas. It's being published in Cross Stitcher, a british magazine I'm a subscriber to. There are many other ladies in my online stitching group doing this piece as well so it's a Stitch-A-Long :-)

Efnisorð: , ,

 
posted by Rósa at 14:27, |

6 Comments:

Aww this is so cute! Your sister will love it!
Þessi bangsi er æðislegur, hann fylgdi einmitt með blaðinu sem ég keypti og þetta er fín hugmynd að setja hann á kort.
Looks great (It's in my 2-do pile too). :)

And I'm waiting to see pic of your partridge. ;)
Hi Rósa,
Are you making all 12 days of Christmas or all kind of different Margaret Sherry designs?
I buy this magazine in a bookshop two villages away from where I live, the owner always gives me a phonecall when the new Cross stitcher and Quick and easy are arived. I like the first day chart most.
Bye Juul.
hehe já ég hlakka til að gera þenna hann er svo sætur en hef ekki saumað í nokkra daga sökum anna en nú verður því breytt held ég.
vá hvað hann er sætur... og kemur ekkert smá vel út á korti