Markmið fyrir janúar

þriðjudagur, desember 27, 2005
Fyrst kemur samt mat á desembermarkmiðum.

  • Gera einhver jólaskraut, kannski 2 eða svo. Tókst!
  • Halda áfram með Margaret Sherry SAL-ið Gerði voða lítið í því.
  • Sauma aðeins í Vetrardrottningunni. Jamm, náði ágætum árangri.
Ég hætti að fylgja dagamynstrinu mínu í desember því ég hélt að ég hefði ekki tíma í það, sem var kannski vitleysa, veit ekki. En nú ætla ég að byrja af fullum krafti aftur og þar sem það er þriðjudagur mun ég sauma í Window to the West sem er UFO-stykkið mitt og í dag er UFO-dagur.

Þá eru það verkefni janúarmánaðar:

  • Kortaskipti, sendingardagur 30. janúar
  • Valentine Exchange á SBEBB, sendingardagur 1. feb.
  • Lottery Exchange á SBEBB, sendingardagur 1. mars. (þarf að velja munstur og helst byrja á því)
  • Jólaskraut handa Richelle (hún er listamamma í grúppu sem ég er í, en hún vann í Bingóleik sem ég hélt þar)
  • Svo skráði ég mig í Mirabilia SAL grúppu til að hjálpa mér með einbeitninguna við Vetrardrottninguna.
  • UFO-þriðjudagar eins og áður kom fram
  • Margaret Sherry SAL á fimmtudögum
  • Jólaskraut á laugardögum.
  • Woodland Grace SAL með Sonju :-) Sorrí að ég gleymdi þessu.
Eins og sést verður nóg að gera hjá mér í janúar :-D

January Goals

I'm going to pick up my rotation again, I've got UFO tuesday today so I'm stitching on my UFO piece which is Window to the West from Dimensions in case you or I forgot ;-) It's been a while since I picked that one up so it's about time.. Thursdays are Margaret Sherry's 12 days of Christmas from Cross Stitcher magazine, and saturdays are going to be focused on christmas ornaments. Those will be for gifts next christmas and/or for my own tree :-)

I joined Carol's Mirabilia SAL group on Yahoo to keep me motivated with my Winter Queen. I am planning on finishing her this year and get her framed. I may even want to start another one of the Queens to accompany her. But that's a long way off I think :-)

January is going to be pretty busy for me, because of commitments I've made in various exchanges but I don't think I've overdone it. With a little planning and some flexibility in my other stitching projects things should go along well. And besides I've got plenty of time for that Lottery piece, as soon as I've chosen a pattern. That's what's the hard part. That goes for the Valentine exchange as well :-)
 
posted by Rósa at 10:28, |

0 Comments: