Vetrardrottningin færsla 3

sunnudagur, desember 18, 2005
Ég saumaði nú ekki mikið í dúllunni minni í dag en samt nóg til að finnast þetta ganga vel :-) Í bili er komið nóg en ég er ákveðin í að halda áfram reglulega að sauma í drottninguna mína. Það var voðalega gaman núna þegar ég er orðin sátt við stærðina á henni :-)

Pósthúsið var opið í dag og ég fékk pakka frá Silkweaver! Svaka fjör! Í pakkanum var nóvember sendingin úr Rotating Club of the Month en ég fékk tvö 18x18 tommu stykki, eitt 28ct Cashel linen sem var bleikt á litinn, en liturinn heitir Coral Reef. Hitt stykkið var 32ct Belfast linen og sá litur heitir Peaceful Waters. Rosalega fallega blár. Ég er ofsalega sátt við þennan pakka, sérstaklega það að ég slapp við tollinn :-)

Winter Queen part 3

I didn't stitch an awful lot but I do feel I've made some progress. I've decided to stop for now but I'm having fun stitching on her and I will be picking my Winter Queen up more often. I'm sure of that :-)

In other news I got my first package from Rotating Fabric Club of the Month from Silkweaver. It had two 18x18 inch pieces, one 28ct Cashel linen in Coral Reef, very beautiful pinkish color and the other was 32ct Belfast linen in Peaceful Waters, nice soothing blue color on that one. I loved this shipment and most of all I loved not having to pay custom :-D
 
posted by Rósa at 18:01, |

2 Comments:

Your Winter Queen looks wonderful! I just won some Silkweaver Winter Breeze linen on ebay that I plan to use for this queen - maybe I will be stitching along with you at some point :-)
peaceful water er ofboðslega fallegur litur maður verður bara græn af öfund hehehe.