Viktoríska jólatréð

þriðjudagur, desember 13, 2005
Linda úr Allt í Kross var svo æðisleg að kaupa fyrir mig Bugle perlur og gylltar perlur svo ég gæti sett kertin á blessað jólatréð mitt :-) Ég fæ henni ekki þakkað nógsamlega :-) Þessar perlur eru nefnilega ekki til hér á Hornafirði.

Ég er svakalega ánægð með jólatréð. Perlurnar sem eru í skreytingunni eru afgangsperlur úr Mill Hill myndunum sem ég hef gert og líka perlur sem ég fékk frá Silkweaver á meðan ég var í Stash of the Month klúbbnum. Ég hef ákveðið að klára stykkið eins og það er í blaðinu en þar er það lítill púði með cording utan með. Svaka sætt. Veit samt ekki hvort þetta klárist fyrir þessi jólin, maður veit samt aldrei :-)

Ég hef ekki ákveðið hvaða Mill Hill kit verður fyrst fyrir valinu en mér lýst vel á SAL, Sonja. En ég held að ég hafi ekki tíma til að byrja fyrr en í janúarbyrjun.. Ef það er í lagi þín vegna :-)

Victorian Christmas Tree with beads

Linda, list mom from Allt í Kross, was such darling and bought the bugle beads and gold beads I needed to make the candles for this adorable tree. My LNS (if I can call them that) don't carry beads of any kind so Linda offered to buy the beads in Reykjavík and send them to me. She's the ultimate pearl ;-)

I'm over the moon with the way it turned out and I just wish I could take a pic that does it justice. I just used leftover beads from various projects I've done in the past for the garland as well as some I got in Stash of the Month club at Silkweaver. This gorgeous christmas tree will most likely be finished as a pillow ornament like in the magazine. I just don't know if I will do it before this christmas or the next..

I still can't decide which Mill Hill kit will be the first to be stitched but Sonja (from Allt í Kross) has brought up the idea of a SAL with the Woodland Grace one. I'd love to do that but I don't think I'll be able to start before the start of January.

Efnisorð: , ,

 
posted by Rósa at 19:59, |

11 Comments:

Þetta kemur rosalega flott út!
Maður verður sko að sauma þetta einn góðan veðurdag :o)
Ég er sammála Lindu - þetta kemur æðislega vel út hjá þér Rósa. Manni dettur bara í hug aðfangadagsmorgunn þegar búið er að skreyta tréð.
Your Christmas tree ornament is really pretty Rosa! I did this one but I left off the garlands and just added the "candles". The beads really finish this one off :)
Vá hvað þetta er flott jólatrésmynd. Kertin og skrautið gera þessa mynd mjög sérstaka.

Ég gef mér heldur ekki tíma til að sauma myndina fyrren í janúar þannig að það er í fínu lagi mín vegna.

Ég byrjaði reyndar aðeins á henni í flutningunum þegar hitt sem ég var að vinna í var niðurpakkað. En það var mjög lítið, 2 þræðir rautt í kjólnum.
Svakalega flott þessi eins og alvöru bara næstum því.
That is one beautiful tree! It's breathtaking! The beads are wonderful and you did a fantastic job adding them. This is a real treasure. :D
Wow Rosa, it looks stunning! So realistic - really like a miniature tree :) Well done! You can well be proud :o)
It's really gorgeous! :)
Oh, I love what you did to decorate your tree - mind if I do something similar? I love it!
It looks great, Rosa :)
Congratulations :)
Hi Rósa,
You did a great job!
Happy Dance!

Juul :o)