Vetrar RR og Jólavettlingur

miðvikudagur, desember 21, 2005
Fiona frá Kanada saumaði þennan krúttlega snjókall handa mér :-)Í dag fékk ég svakalegan glaðning í póstinum, ég nefnilega fékk Vetrar RR-inn minn heim. Ég var aðeins búin að minnast á að það væri vesen með þennan RR en hann var minn fyrsti alþjóðlegi RR. Ég hafði verið svo ánægð með hvernig gekk með íslenska RR-inn sem ég var í að ég ákvað að taka þátt í einum erlendum, en það gekk voðalega illa. Tvær af fjórum duttu út (án þess að láta nokkurn mann vita) en sú sem fékk minn RR lenti í veikindum og gat því ekki tekið þátt. Þrátt fyrir það ákvað hún að sauma í minn og svo sendi hún mér hann aftur. Vegna veikindanna varð það ekki fyrr en núna en ég er bara ánægð að hafa fengið RR-inn til baka. Svo er ég rosalega ánægð með snjókallinn sem hún saumaði. Hérna er linkur á snjókellinguna sem ég gerði.

Flottur!Svo kláraði ég vettling. Ég smitaðist af henni Lindu minni og keypti mér tvö kit til að sauma. Bara eitt þeirra er búið, ég veit ekki hvort hitt verði nokkuð gert fyrir jól. Það koma alltaf jól eftir þessi :-) En já, ég er svaka skotin í jólasveininum á vettlingnum.. og ánægð hvað það gekk vel að setja þetta saman. Ég gleymdi reyndar að setja hengi(?) á en það reddaðist :-)

Winter RR and a santa mitten

My first international RR was anything but a success. Two of the four ladies dropped out without any notice and the other one besides me got sick and went to the hospital. She was the one I was designated to send to and despite her health she stitched on my RR and despite the fact that she hadn't started one of her own (due to her stay in the hospital). I'm just so happy to have my RR home even if only one other person stitched on it. And I'm happy because she stitched a very nice looking snowman on my RR :-) Here's a link to my square on this RR.

Tonight I finished my first Mill Hill mitten. I fell for these after seeing them on Linda's blog and I bought myself two kits. I probably won't do the other mitten before this christmas. There's always next christmas ;-)

Efnisorð: ,

 
posted by Rósa at 20:44, |

8 Comments:

Hi Rosa!

That mitten is just adorable!!

Your RR was indeed a sad experience. Luckily the third lady was a sweetheart, and her square is lovely!

Your next RR can only turn out better... If you're still ready to make one I mean! ;o)

Have a GREAT Christmas!! :o) Thank you for bringing a little light to mine - your ornament is at the top of the tree in my home ;o)
Hi Rosa :)
I would be willing to stitch on your RR if you would like to send it to me :) Just let me know :)

hugs :)
Frábært samt að þú hafir fengið RR-inn þinn aftur heim!!! Það eru alltof margar sem að lenda í því að þeir bara "hverfa" og það er ó svo leiðinlegt!

Ef þig vantar einhvern til að sauma ferning fyrir þig í hann, máttu endilega senda hann til mín og ég skal sauma einn :D Elska að sauma svona vetrardót, sérstaklega snjókarla!

Og gaman að ég hafi smitað þig af vettlinga maíunni minni :D Mér finnst þessi jóli einmitt æðislegur, afi minn er svo heppinn að hann fær hann í jólagjöf ásamt gjafapoka úr Te og Kaffi :D
ég tek undir með Lindu að það er meiriháttar að þú hafir fengið RR-inn heim, ég er búin að glata 2 eða 3 sem ég hef sent út og er barasta hætt að taka þátt í alþjóðlegum RR, því ef þeir hafa ekki glatast, þá hefur alltaf verið eitthvað vesen :-s

Vettlingurinn kemur svakalega vel út hjá þér og ég hlakka til að sjá hvað þú kemur með næst handa okkur að dást að :D
Merry Christmas Rosa. Warmest wishes and looking forward to see more of your lovely projects in the new year. Take care.
Merry Christma Rosa
Ulla in the north of Sweden
Hi Rósa,
Merry Christmas,
to you and your loved ones!
Juul :o)
Rosa, I'm more than happy to add a square for your Snowman RR as well, if you like ... it must have been really disappointing to not have it finished, but great kudos to the lady who stitched it when she was so sick! Becky did a great job on her square for you :)