Noel

sunnudagur, desember 18, 2005
Ást mín á jólaskrauti sem Sue Hillis hefur hannað kemur berlega í ljós í þessu bloggi :-) Jólatréð frá því um daginn var hennar hönnun sem og þetta sæta nammistafapúðaskraut.. Ég gæti skírt þetta lengra orði en ég held að þetta dugi.. Það tók soldið langan tíma að sauma þetta skraut en ég byrjaði í þarseinustu viku og kláraði bara núna áðan. Ég er samt hrifin af því og hlakka mikið til að sjá það í púðaformi. Ég áætla að ég noti þetta efni á myndinni við gerð púðans.. Snjókallar sko!

Myndin er saumuð með DMC garni og á 25ct Antique white Lugana. Uppskriftin kallar á 28ct en ég átti það ekki.. Hverjum er ekki sama þó mitt sé aðeins stærra en uppskriftin vill!

Noel

Sue Hillis's christmas ornaments are fast becoming my fav's :-) I did take an awful long time stitching this one but I like it :-)

It's done with DMC colors and on 25ct Antique white Lugana. I love how it comes out and the fabric with the snowmen is the fabric I intend to use to make the pillow. I didn't find any with only candy canes on it or red and white like in the magazine. Therefor I decided to use snowmen instead :-) I do love my snowmen!

Efnisorð: , ,

 
posted by Rósa at 22:32, |

8 Comments:

Vá flott efni hlakka til að sjá mynd af púðanum.
Bara betra að hafa grófara efni (og stærri mynd) fyrst þú ert að gera púða. Hlakka til að sjá hvernig þetta kemur út hjá þér.
Æði!

Ég er líka svolítið skotin í Sue Hillis. Finnst myndirnar hennar æðislegar!
Rosa... would you like to join the Mirabilia SAL I am putting together? You could do your Winter Queen - it is forming into a wonderful support group of ladies already! There is a link to join in the sidebar of my blog. I think it would be great fun to have you with us!
þú ert svo dugleg...
þessi mynd er ekkert smá sæt og ég hlakka til að fylgjast með vetrardrottningunni koma í ljós hjá þér
  At mánudagur, 19 desember, 2005 Anonymous Nafnlaus said:
It sure does look yummy. ;)
Rosa, I am so thrilled that you have decided to join us in the Mirabilia SAL!!!
Yummie Happy Dance!
Juul :o)