Kisinn í glugganum

sunnudagur, febrúar 12, 2006
Ég ákvað að slá tvær flugur í einu höggi og taka þátt í 24hr Challenge á Friends Gather BB og reyna að sauma jólaskraut á þeim tíma og þannig taka líka þátt í Ornaments with KarenV. Ég byrjaði á blessuðum kisanum í gær og kláraði núna í hádeginu. Það var mikið saumastuð hérna í gær, enda sat ég og saumaði frá því rúmlega eitt eftir hádegi til ca. miðnættis. Reyndar voru þónokkrar pásur þarna, sérstaklega til að skreppa í búð og borða og auðvitað klósettferðir.. Þær eru nauðsynlegar :-D

Það eina sem var eftir að gera þegar ég hætti í gærkvöldi var að gera afturstinginn í kringum köttinn, en ég settist niður núna áðan eftir vinnu og kláraði hann af. Það tók ekki nema 25 mínútur. Ég á alltaf svo erfitt með að ákvarða tíma sem tekur að gera aftursting, mér finnst alltaf að ég verði lengur en ég er í raun og veru. Kannski þess vegna sem mér finnst afturstingur oftast skemmtilegur :-)

Þetta skraut heitir Cat in Window og er hannað af Ursulu Michaels og var í Just Cross Stitch jólaskrautsblaðinu frá 2004. Ég saumaði það á 28ct Cashel Linen sem er ljósblátt á litinn (kallast Little boy blue, svaka sætt :-) ) með DMC og Kreinik very fine braid. Allt eins og munstrið kallaði eftir.

Kitty in the window

I decided to get two flies with one stone and take part in this weekends 24hr challenge on Friends Gather BB and stitch an ornament in that time frame for Ornaments with KarenV (on the same BB). I started the kitty yesterday and finished just now. I was stitching all of yesterday, from approx. one pm till midnight. There were a couple of breaks in there though, I went to the shop, ate dinner and of course I went to the bathroom a few times. Those breaks are essential :-D

The only thing left to do when I quit last night was the backstitching on the kitty, but I sat down after work today and got that finished. That only took about 25 minutes, I thought it would be more. I can never guess how long backstitching takes me, I always assume more time than it actually is. Maybe that's why I like the backstitching most of the time :-)

This ornament is called Cat in Window and is designed by Ursula Michaels. It was in JCS 2004 ornament issue. I stitched it on 28ct Little boy blue Cashel Linen with the DMC and Kreinik very fine braid that was required. Sorry that I haven't ironed it.. I was just so happy to have it finished on time :-)

Efnisorð: , ,

 
posted by Rósa at 12:46, |

4 Comments:

Cute kitty!!!
I need to get stitching on some ornaments for this year! I will wait for my Silverneedle order to come as it contains JCS ornament issues from 2004 and 2005 :D
  At sunnudagur, 12 febrúar, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
Cute kitty! ^^

(I really should get few of those old JCS ornament issues on my hands. More stash to get! ;)
Oh, it's so lovely! Congrats on meeting that challenge :) I'll really have to stitch that kitty now I've seen yours!! ;P
What a wonderful finish - congratulations!