Hamingjusöm fjölskylda..
miðvikudagur, febrúar 15, 2006
Ég ákvað að pósta þessu hérna, af hverju veit ég ekki en þið hafið kannski gaman af þessu :-)
Á þessari mynd er Maja, kisulóran sem var að eignast fjóra kettlinga á mánudaginn, og með þeim í kassanum er Brandur, hálfstálpaði kettlingurinn minn. Hann verður ársgamall í maí, en hann er búinn að vera svakalega forvitinn um kettlingana síðan á mánudag og núna í kvöld fann ég hann ofan í kassanum að þrífa kettlingana! Stuttu síðar vildi Maja greyið komast að til að gefa þeim að drekka en hann Brandur hreyfði sig ekki þannig að Maja þurfti að troða sér þarna ofaní einhvern veginn.. Samt fór Brandur ekkert og þá ákvað ég að festa þetta á stafrænt form. Hann er enn ofan í kassanum og lætur eins og hann sé mamma þeirra eða eitthvað..
One happy family..
I decided to post this pic here, why I'm not sure, but maybe you'll enjoy this :-)
In this photo you see Maja, my female cat who gave birth to four kittens this monday. In the box with them is Brandur, my almost grown up kitten. He'll turn a year old in May, but since the birth he's been so curious about the kittens and I've found him sneaking around the box before. This evening I found him in the box cleaning the kittens! Shortly after that Maja wanted to get in there to feed the little ones but Brandur wouldn't move so she squeezed herself in there.. Brandur still wouldn't move and then I decided to take the picture. He's still in the box acting like he's the kittens mom or something..
Á þessari mynd er Maja, kisulóran sem var að eignast fjóra kettlinga á mánudaginn, og með þeim í kassanum er Brandur, hálfstálpaði kettlingurinn minn. Hann verður ársgamall í maí, en hann er búinn að vera svakalega forvitinn um kettlingana síðan á mánudag og núna í kvöld fann ég hann ofan í kassanum að þrífa kettlingana! Stuttu síðar vildi Maja greyið komast að til að gefa þeim að drekka en hann Brandur hreyfði sig ekki þannig að Maja þurfti að troða sér þarna ofaní einhvern veginn.. Samt fór Brandur ekkert og þá ákvað ég að festa þetta á stafrænt form. Hann er enn ofan í kassanum og lætur eins og hann sé mamma þeirra eða eitthvað..
One happy family..
I decided to post this pic here, why I'm not sure, but maybe you'll enjoy this :-)
In this photo you see Maja, my female cat who gave birth to four kittens this monday. In the box with them is Brandur, my almost grown up kitten. He'll turn a year old in May, but since the birth he's been so curious about the kittens and I've found him sneaking around the box before. This evening I found him in the box cleaning the kittens! Shortly after that Maja wanted to get in there to feed the little ones but Brandur wouldn't move so she squeezed herself in there.. Brandur still wouldn't move and then I decided to take the picture. He's still in the box acting like he's the kittens mom or something..
9 Comments:
« back home
Skrifa ummæliThey are all adorable!
That's so sweet! Thanks for sharing such a cute family photo.
Aww! ^^
dúllur mér finnst kisur æði
jiii.. þetta er alveg endalaust sæt mynd!
Gaman að heyra að allar kisurnar eru vinir :D
Gaman að heyra að allar kisurnar eru vinir :D
Oh my!!
First of all, what adorable looking family you got there! They are so so cute!
Second.. I am SO glad that Sumarrós wasn't around when I looked at this! LOL! She would walk over to Hornafjörður and get herself a kitten!
First of all, what adorable looking family you got there! They are so so cute!
Second.. I am SO glad that Sumarrós wasn't around when I looked at this! LOL! She would walk over to Hornafjörður and get herself a kitten!
Æ kisur eru svo sætar, við áttum einu sinni mæðgur og dóttirin eignaðist kettlinga, en amman var alltaf að passa!
When I first look at the picture, I thought the other cat was kicking the other cat away. But when I look closely and saw the kittens...oh they are so cute. Soft, cuddly and makes noise all the time....lol
Lucky you to have kitties!! They are so sweet!