Vetrardrottningin færsla 8

sunnudagur, febrúar 19, 2006
Um þessa helgi var Stitch-a-thon á Friends Gather BB sem ég ætlaði að taka þátt í. Ég vissi nú að ég myndi ekki sauma mikið í gær enda var undankeppnin í sjónvarpinu og ég horfði að sjálfsögðu á það. Í kvöld ákvað ég þó að grípa í Vetrardrottninguna mína, sem var það verkefni sem ég valdi að vinna í þessa helgi enda langt síðan ég gerði eitthvað í henni (tvær vikur..)

Hárið var eina svæðið sem ég vann í, en ég er búin að ákveða að reyna að klára andlitið alveg af áður en ég held aftur niður í kjólinn. Þetta er ekki mikið enda var ég bara að sauma í kvöld, hérna er seinasta mynd af andlitinu. Ég var svo þreytt þegar ég kom heim úr vinnunni að ég var alveg búin á því. Er reyndar enn soldið þreytt og ætla því snemma í rúmið í kvöld. Ekki veitir af, ég tek aukavaktir í vikunni fram undan og sé ekki fram á frídag fyrr en á laugardag.

Winter Queen part 8

This weekend was Stitch-a-thon weekend over on Friends Gather BB. I made a commitment to stitch on my Winter Queen, but because the national finals for Eurovision were on tv last night I knew I wouldn't stitch much then. Tonight I did manage to stitch a few threads in my beautiful Queen and because I had decided to focus on her head I stitched on her hair. I plan to finish that before going back down to her dress. Here's the last progress pic.

When I got off work today I was so tired I was thinking I might ditch this all together, but I'm glad I didn't. But because I'm still tired I don't think I'll do more tonight. I'm going to bed early (midnight is early for me..) I need all the energy I can get, I've got so many extra shifts this coming week and don't foresee a day off till saturday.
 
posted by Rósa at 23:40, |

4 Comments:

It's always wonderful to see your Queen come back!! She is making wonderful progress :-)
Lady needs a hair-do and her's is getting along fine. And as you said: few stitches closer to happy dance. :)

She's looking beautiful. :)
hún verður æði ;)
Hún er að verða rosaleg falleg hjá þér ,mig er farið að langa að sauma eina svona drottningu.