Ýmislegt

þriðjudagur, ágúst 22, 2006
Jæja, ég er búin að sauma stykkið fyrir Redwork skiptin eins og ég sagði áður og er búin að kaupa efni til að "klára" klára en ég hugsa að ég fari í klárið um helgina. Svo er ég búin með framhliðina á Biscornu púðanum en mikið rosalega kemur það flott út. Ég veit ekki hvort ég muni vilja senda hann frá mér, svo flott er framstykkið :-D Ég hef ákveðnar hugmyndir með bakhliðina en ætla að setja það á blað svo ég geri nú enga vitleysu. Svo er bara að sauma þær saman og voila! Tilbúið ;-)

Í öðrum fréttum þá fékk ég Just Cross Stitch Christmas Ornaments Anniversary Edition um daginn og hef alveg misst mig í að skoða æðislegu skrautin sem eru þarna. Sum átti ég reyndar í JCS blöðunum sem ég keypti fyrir seinustu jól. En hin sem ég átti ekki eru sko ekki síðri :-) Svo hefur maður líka tekið betur eftir sumum sem ég hafði veitt litla athygli í upprunalegu blöðunum. Svo finnst mér vera betra skipulag á munstrunum í þessari bók en þau koma strax á eftir myndunum. Þ.e. fyrst kemur opna með mynd af nokkrum skrautum og svo koma munstrin að þeim í þeirri röð sem þau eru í á myndinni.. Skiljiði? Alla vegana finnst mér það mun betra en að allar myndirnar komi strax og svo þarf maður að finna munstrin eftir stafrófsröð.

Sorgarfréttir núna. Friends Gather BB er hætt og ég sakna geðveikt Ornaments with KarenV sem og Stitch-A-Thon og 24hr Challenge. Stitch-A-Thonið sérstaklega því það var oft eini tíminn sem ég gaf mér til að sauma í Vetrardrottningunni. :-(

Misc.

Well, I've finished the piece for the Redwork exchange like I said before and now I've bought the fabric for finishing it off but I think I may do that this coming weekend. I've also finished the front of the Biscornu pillow and gosh, it's looking so great! I'm not sure if I will send it off once it's finished, that's how awesome I think the front pieceis :-D I've got definite ideas for the backpiece but I need to put them on paper so I won't make too many mistakes. Then all I have to do is sew them together and Voila! Ready for send-off!

In other news I got the Just Cross Stitch Christmas Ornaments Anniversary Edition the other day and I've completely lost myself in it and looking at the gorgeous ornaments in there. Some of them I did have in the JCS ornament issues I got before last christmas. But the ones I didn't have are quite cool too :-) And I've also noticed a few that I didn't see in the original mags. And I must say I love the new way of presenting the ornaments and the patterns. First you get the picture of a few ornies and then the patterns right after. No more looking through 100 pages of patterns to find the one you want to stitch! At least I like it better this way.

Some sad news now. Friends Gather BB is gone forever and I sorely miss Ornaments with KarenV as well as the Stitch-A-Thon and 24hr Challenge. The Stitch-A-Thon is especially missed coz it seemed to be the only time I gave myself to work on the Winter Queen :-(

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 14:58, |

1 Comments:

  At laugardagur, 26 ágúst, 2006 Anonymous Nafnlaus said:
Renée has begun SATs at The Robin's Nest, in case you're interested. ;)

Check:
http://blondelibrarian.net/board/