Bangsinn
sunnudagur, júlí 10, 2005

Í fyrramálið þarf ég að vakna snemma því ég er að fara í bæinn. Það er bara skotferð, verð komin heim aftur um kvöldið, en ég ætla að fara með vinkonu minni sem er að fara til læknis og við ætlum að fara í nokkrar búðir á meðan við erum staddar í höfuðstaðnum. Það verður bara gaman :-)
0 Comments:
« back home
Skrifa ummæli