Myndarskapur

þriðjudagur, júlí 05, 2005
Ég hef verið þrábeðin um að setja inn mynd af bútasaumsteppinu og hef nú orðið við því :-)

Jæja þá, það var bara ein sem vildi það en ég vil endilega monta mig ;-)

Svo er komin ákvörðun varðandi Tatty Teddy. Hann skal saumaður, hann á það skilið, litla greyið!
 
posted by Rósa at 17:15, |

9 Comments:

Búhú, ég sé ekki myndina!!! :,( Er albúmið nokkuð stillt á private?
Blogger Images var eitthvað að stríða mér áðan, reyndi þess vegna að linka á myndina. Virkar þetta ekki núna?
Nóbb :-/
I don't speak Icelandic, but I'm sure that I'm in love with you.
Virkar þetta ekki núna? Blogger Images var samstarfsfús í þetta skiptið. Þetta hlýtur að vera komið :-)
Búhú, nei, ekki heldur núna. Er hún inní yahoo albúminu þínu? Ætla að kíkja þangað og athuga.
Nú er þetta komið, ég finn það á mér! Sennilega get ég ekki haft myndirnar svona stórar, a.m.k. skotgekk þetta eftir að ég valdi að myndin yrði medium stór...
Komið, og hún er æði!!!
Ég get líka alveg sagt þér það að það á að stinga slaufuna ;o)
Takk :-)

Ég sting slaufuna þá bara um leið og ég set stafina mína. Takk fyrir að láta mig vita ;-)