Mígreni er ömurlegt!

mánudagur, júlí 18, 2005
Þessi dagur er búinn að vera hrein hörmung, gat eiginlega ekkert gert af viti í vinnunni af því ég var að drepast í höfðinu og svo get ég auðvitað ekkert saumað þegar ég er svona :-( Mér er nú samt farið að líða aðeins skár þannig að ég gæti saumað en ég vil ekki hætta á það að hausverkurinn byrji aftur. Það er alltaf hætta á því þegar maður er að rýna í munstrin og svo í javann. Ég næ sem sagt ekki klukkutímanum sem ég hef sett mér í saumaskapnum í dag. Jæja, ég reyni þá að sauma bara meira á morgun :-)
 
posted by Rósa at 21:29, |

0 Comments: