Sumarfrí!

föstudagur, júlí 22, 2005
Je minn eini, hvað á ég eiginlega að gera næstu 5 vikurnar? Ég veit reyndar hvað ég geri eina vikuna og svo helgina eftir verslunarmannahelgina, en fyrir utan það er dagskráin alveg tóm. Ja fyrir utan krosssauminn auðvitað ;-)
 
posted by Rósa at 16:07, |

4 Comments:

Skellir þér til Reykjavíkur! :o)
Ég á alveg pottþétt eftir að kíkja í bæinn, maður getur nú ekki verið þekktur fyrir annað :-)
Vertu þá endilega í bandi!! :o)
  At föstudagur, 22 júlí, 2005 Anonymous Nafnlaus said:
Láttu vita af þér svo hægt sé að hóa í saumó.
Guðbjörg