Búin að klippa!!

sunnudagur, ágúst 14, 2005
Ég var ekkert smá stressuð þegar ég byrjaði að klippa en þetta kom voðalega fljótt. Nema í eitt skiptið þegar ég hélt að ég hefði klippt í satínsporin.. úff, það var ekki skemmtilegt móment! En sem betur fer hafði ég ekki klippt neitt vitlaust, það var bara ímyndun í mér.Nú er bara að vefja þræðina og gera perlurnar. Þá er þetta búið :-)
 
posted by Rósa at 16:00, |

3 Comments:

Ok nú er mig bara farið að klæja að prufa þetta!!! Þetta er geggjað flott!
Gorgeous! Congratulations
Thanks Cathy :-)

Linda: Og þetta er ekkert eins erfitt og maður heldur, a.m.k. hélt ég alltaf að þetta væri meira mál. En þetta er auðvitað bara byrjunin, það eru fullt af alls konar dúlleríi sem maður á eftir að læra í þessum fræðum ;-)