Bókamerkið tilbúið!

fimmtudagur, ágúst 11, 2005
Haustlitirnir :-)Ég er bara að tæta listann minn niður :-)

Af því sem var á listanum er kortið búið og komið til skila, Vetrar RR er búinn og tilbúinn til sendingar og bókamerkið fyrir skiptin er búið og mynd hér til sönnunar ;-) Svo er ég búin að velja mynd fyrir ByrjandaRR hennar Eddu. Er meira að segja aðeins byrjuð. Ég hlakka til að sjá hana koma til lífsins :-)

Núna þegar ég er búin með bókamerkið ætla ég að byrja á Harðangursverkefninu :-) Loksins!

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 16:09, |

5 Comments:

Lovely - what beautiful colours!
Very pretty - I love autumn colours :)
Æðislegir litir!!!
Flott mynstur og flottir litir en einum of haustlegt :o Minnir mig á að sumarið er (næstum) búið. :þ
Cathy and Karen: Thanks so much :-) I love the colors as well.

Linda: Sammála :-D

Sonja: Mér fundust þessir litir bara svo æðislegir að ég varð að sauma þetta bókamerki. Svo er sendingardagurinn 1. sept minnir mig og þá er að koma haust, fannst þetta passa ;-)