Fyrsta harðangursverkefnið mitt tilbúið!

mánudagur, ágúst 15, 2005

Nú er bara eftir að ákveða hvað á að gera við gersemina ;-) Það voru nokkrar tillögur í leiðbeiningunum um hvað hægt sé að gera og ég ætla aðeins að melta þær. Svo eru fleiri tillögur um frágang á heimasíðu The Victoria Sampler.

Efnisorð:

 
posted by Rósa at 01:54, |

4 Comments:

Ég ætla að gera skraut úr þessu (ornament). Fékk leiðbeiningar hjá Guðbjörgu (og efni í Völustein, þar sem hún vinnur).
Best að fara að panta mér eitthvað álíka í dag. Ég bara verð!
Sniðugt að gera skraut úr þessu, mér lýst líka vel á nálabókina sem er sýnd á heimasíðunni. Er voða heit fyrir því :-)

Skelltu þér bara á svona Linda :-) Þú sérð ekki eftir því.
Congratulations Rosa! That looks so neat and I love the design :)