Með stollti sýni ég hér...

föstudagur, desember 30, 2005
fyrstu nálarúlluna mína!! Ta Da!

Ég er í skýjunum yfir að hafa fengið kjark til að leggja í klárið á þessari nálarúllu. Eins og þið kannski munið er þetta freebie frá Victoria Sampler og ég saumaði hana í nóvember. Ég lagði hana svo til hliðar af því ég var ekki viss á því hvernig ég átti að klára hana. Ég hreinlega þorði ekki að gera neitt því ég var svo hrædd um að klúðra því. En í gærkvöldi rakst ég á leiðbeiningar á netinu og þær voru svo auðveldar (og með góðum myndum) að ég ákvað að leggja í nálarúlluna mína. Það reyndar endaði svo að ég fór eftir leiðbeiningunum sem fylgdu uppskriftinni en það sem ég hræddist mest þar voru Nun's stitches en ég hafði aldrei gert þær áður og var hreinlega ekki viss hvernig þær ættu að snúa! En eftir að hafa fengið kjark frá netleiðbeiningunum ákvað ég að slá til og prufa þetta spor. Ég hugsaði með mér að ég gæti alltaf rekið upp og gert þetta hinsegin ef ég væri óviss.. En það endaði með því að ég fylgdi uppskriftinni alveg og það gekk rosalega vel. Tók soldinn tíma samt, þetta spor þarna er tímafrekt! Svo setti ég borðann í áðan og fyllti rúlluna og lokaði með slaufu. Nálarúllan er núna til sýnis á kommóðunni minni :-D

May I proudly present...

my first needleroll!!

I'm so happy that I managed to finish this one. I stitched the piece (which is a freebie from Victoria Sampler) in november but put it aside because I wasn't sure I could do the finishing. In particular it was the Nun's stitches that put me off. And the whole deal with this being my first time doing a needleroll. But last night I came upon some great finishing directions with pictures and they made me want to finish mine. I did end up doing the nun's stitches but only because I thought that I would at least try them and if I didn't think this was working out then I could rip them out. I ended up getting the hang of them and am kinda glad. They do take a while to do, the other finishing method would've been so much quicker. I put the bow in just now and stuffed the needleroll and now it's proudly displayed on my dresser :-D

Efnisorð: , ,

 
posted by Rósa at 17:32, |

6 Comments:

Hi Rosa...WOW, your NR is MOST beautiful :) Congratulations :)
I love it!

I wanted to let you know that your snowman RR arrived today ...I am going to go through my stash this weekend and find a snowman to stitch :) I am happy to stitch a square for you-I am just sorry that the original people didn't come through for you!

Thank you so much for the DARLING little Bee hand towel-I love it! It's just too cute! You are so sweet and it will find a place in my bath :)

hugs :)
wow Rosa! You did a great finishing job and congratulations on trying out a new technique. Happy New Year :)
It is gorgeous!!!!!!!!!!

You are brave! Braver than me at least ;o) I am going to have to do at least one needle roll soon, they are so cute!
Thanks girls :-) I'm pretty pleased with it and myself :-D I plan to do many more NR's in the future. Now I have no excuses for not entering into a needleroll exchange (I so wanted to join the last one on SBEBB).

Becky: I'm just glad you liked the little bee I sent you. And thankful that you were willing to stitch on my RR. Linda has also offered to stitch on it so all the squares will be stitched on :-) It all worked out in the end :-)
Congratulations! You could never believe that it is your first needleroll. O.o

Lovely job. :)
vá hvað hún er flott hjá þér...
þú ert með sannkallaða töfraputta, því það kemur allt svo flott út hjá þér sem þú tekur þér fyrir hendur