Jólakisinn loksins búinn :-)

sunnudagur, nóvember 06, 2005
Kláruð 5. nóv en það tók líka tímann sinn.Ég var alveg harðákveðin í að klára þessa blessuðu mynd í dag. Og það tókst. Reyndar eftir miðnætti en það er aukaatriði ;-)

Ég held samt að ég leggi ekki í restina af þessum kisum, a.m.k. ekki strax. Jólalaugardagar verða samt enn haldnir á þessu heimili, bara með einhver önnur verkefni. Við skulum sjá til hvað ég finn í saumaskúffunni minni :-)

Christmas kitty finished

And it took me a while too! For a moment I thought I might never finish this little darling. I don't know why it took me so long but she's finished now. I am grateful for that :-) I don't think I will begin the other five kitties, at least not now. Maybe at a later date. I still love them but I don't have patience for them if they're all gonna take this long..

Efnisorð: , ,

 
posted by Rósa at 01:17, |

7 Comments:

Aww how cute... >^^<

This reminded me of my plastic canvas who's waiting for me. I've to find "right" pattern and master my skills with plastic canvas after it.

So much to do, so little time. ;)
Awwwww... it's SO CUTE!
Hi Rósa,

She is very very cute, maybe you can give her just one very tiny little playmate…??? LOL
Where did you find this chart?

Bye Juul. ;o)
Kisan er ÆÐISLEG!!!
Dugnaður í þér stelpa!!! :D
Thanks girls for the comments :-)
I guess this kitty will have a playmate eventually, maybe not before this christmas though.

The design is from Dimensions. I guess you can buy the kit with all 6 of the christmas kitties.
Jamm, ég verð voðalega þreytt í puttunum, sérstaklega þeim sem ýtir á eftir nálinni og þeim sem dregur nálina út aftur.. Ferlega stíft allt saman. Þá er pappírinn betri minnir mig :-) Langt síðan ég saumað í pappa. Kannski er það alveg eins?
She is quite sweet! Will this be for you or a gift?